Home Page - Wiencke

fjölskyldan
Go to content
Við erum...

....Sigrún Ásta Kristinsdóttir, oftast kölluð Dadda
og
Ragnar Wiencke oftast kallaður Raggi hennar Döddu
Heima

Þetta er heimili okkar að Vesturtúni 30

Bakhliðin
þar sem afi grillar á pallinum og er stundum með buslulaug. Stundum.
Að eiga einhvers staðar stað til að fara á, er að eiga heimili.

Að eiga einhvern til að elska er að eiga fjölskyldu.

Að eiga hvort tveggja er blessun
Created with WebSite X5
Back to content